top of page

Íslenskan er full af fallegum orðum sem hægt er að púsla saman á ótal máta, myndirnar
hér að neðan hafa verið vinsælar sem tækifæriskort (sem hægt er einnig að innramma)

eða í stærri myndum í ramma, kortin fást hjá mér og í Bókakaffinu, Selfossi. 

Dalai Lama

Ég tek við sérpöntunum þar sem ég er beðin að pússla saman vissum orðum sem
tengjast sérstöku tilefni, t.d. afmæli, brúðkaup, jólagjafir til fjölskyldu o.fl.  

Brúðurin valdi nokkur 
orð til að lýsa brúðgumanum og öfugt

bottom of page